5.9.2010 | 14:43
Hrókeringar, kynjakvóti og sporslur.
Það skiptir í rauninni, engu máli hvað þessi ríkisstjórn gerir, annað en að fara frá, til þess að leiðin liggi eitthvað uppá við. Hvort að í henni séu tíu karlar eða tíu konur, eða eitthvað þar á milli.
Reyndar virtist aðaláhyggjuefnið vera hjá þeim Skjaldborgarhjúum, að hlutfall kynjana hefði skekkst við þessa breytingu og lofuðu þau því breyta úr um áramótin. Það verður samt ekki lagað nema að hluta til þá, enda ekki hægt að fá jafna tölu við að 9 í tvo jafna hluti.
það er athyglisvert að Ögmundur, fékk að mótmæla því i Kastljósinu, án andsvars, þessa fullyrðingu að koma hans í stjórnina, hefði sett múl á órólegu deildina. Álfheiður Ingadóttir lét hafa það eftir sér, að til þess að hægt yrði að ganga frá og samþykkja fjárlög fyrir 2011, hafi þurft að hleypa Ögmundi inn aftur. Meðlimir órólegu deildarinnar, höfðu einmitt gefið í skyn að fjárlög yrðu vart samþykkt, nema komið yrði á móts við órólegu deildina. Þannig að fréttin um múlinn, átti svo sannarlega rétt á sér. Svo er einnig athyglisvert að Ögmundur, hefur ekkert verið spurður, hvar sem hann hefur fengið að gapa, hver þessi nýi farvegur Icesavedeilunnar sé ?
Á visir.is sá ég kenningu smíðaða af Vigdísi Hauksdóttur, að líklega hafi Álfheiði verið lofað, Atvinnumálaráðuneyti, um áramótin. Taldi Vigdís margt benda til þess, vegna þess að hljóðláti háttur sem Álfheiður yfirgaf ríkisstjórn, hafi ekki alveg verið henni líkur og í rauninni grunsamlega hljóðlátur. Ég tel það frekar hæpið, vegna þess að yrði svo, þá þyrftu tveir ráðherrar að hætta, í stað eins, eins og gert er ráð fyrir.
Allir ráðherrar Vinstri grænna eru öruggir inni utan, Jón Bjarnason. Eini möguleikinn á því að einhver Vg ráðherra hætti með Jóni er sá að Katrín Jakobs, gefist upp á menntamálunum og hætti þá jafnvel í pólitík. Samfylkingin, lætur Vg. ekki það eftir að hafa 5 ráðherra af 9 í ríkisstjórn eftir áramót. Þá yrðu slagsmál í þingflokki Samfylkingar og þingflokksherbergið ekki fokhelt, eftir þær aðfarir.
Líklegast er því að öllu óbreyttu að Jón Bjarnason hætti með góðu eða illu og Katrín Júlíusdóttir taki við nýju Atvinnumálaráðuneyti.
Líklegra er því að Álfheiði hafi verið boðin einhver staða á vegum hins opinbera, hafi þurft að kaupa hljóðláta útgöngu hennar með einhvrju móti. Þar hljómar t.d. forstjóri verðandi Fjölmiðlastofu ekki ólíklega, enda eru þeir Stazi-tilburðir sem að þar eru boðaðir, algerlega á pari við pólitisk viðhorf Álfheiðar.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Breski sundkappinn háður íslenskum lakkrís
- Gjöld hvers einasta íbúa nemi 314.000 kr. á ári
- Fjárréttir verða víða um land
- Þurfum að sjá aðeins betur á spilin
- Óskráður leigubíll, ekkert leyfi og engin verðskrá
- Lögregla kölluð út vegna rifrilda í Breiðholti
- Ófremdarástand sem er stærra en nokkuð annað mál
- Jafnréttið á hraða snigilsins
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Donald Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.