3.9.2010 | 22:41
Capacent og kjarabaráttan.
Núna í haust eru samningar á almennum markaði lausir. Verkalýðsforystan er á kafi við að smíða einhverja kröfugerð, eða öllu heldur að láta Capacent Gallup framkvæma fyrir sig viðhorfskönnun meðal félagsmanna verkalýðsfélaga, í það minnsta hér á suð-vestur horninu.
Verkalýðsforystan sannar þarna enn og aftur sambandsleysi sitt við umbjóðendur sína og sýnir í raun að henni sé skítsama um þessar sálir sem enn hafa einhverja vinnu. Í það minnsta sýnist mér það ekki lengur vera INN hjá forystunni að fara út á vinnustaðina meðal fólksins sem hún er að vinna fyrir eða á í það minnsta að vera að vinna fyrir.
Nema auðvitað að peningalykt útrásarinnar sem að reyndar beið skipbrot fyrir tveimur árum, hafi bissness og braskvætt verkalýðsforystuna og leiðtogarhennar séu bara of uppteknir í í einhverjum monkeybissness með vinnuveitendum með lífeyri umbjóðendasinna og megi þess vegna ekkert vera að þvi að hitta þá.
Hver sem ástæðan er, þá finnst greinilega verkalýðsforystunni félagsgjöldum umbjóðenda sinna betur varið í einhverja rándýra viðhorfskönnun framkvæmda af Capacent Gallup, frekar en að nýta félagsgjöldin í eitthvað sem félagsmenn hafi beinan hag af og hundskist sjálfir út á meðal hinnar vinnandi alþýðu og spyrji hana sjálfir, hvað henni liggur á hjarta. Kannski kunna þeir ekki lengur að umgangast venjulegt fólk? Hver veit?
![]() |
Krónan þarf að styrkjast meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Persónuvernd kannar málið ef kvörtun berst
- Villti ekki um fyrir Alþingi
- Tefla til heiðurs Friðriki Ólafssyni
- Hækka í verði: Dýrustu og ódýrustu páskaeggin
- Von á umskiptum í veðrinu um helgina
- Árás Kristjáns gróf og ásetningur einbeittur
- Kaffivagninn gengur í endurnýjun lífdaga
- Taka húsnæðismál Ríkisútvarpsins til skoðunar
- Fjórðungur þingmanna er í útlöndum
- Truflanir á kerfum Reiknistofu bankanna yfirstaðnar
Erlent
- Börn sakfelld fyrir að bana áttræðum manni
- Misheppnuð stefna og illgjörn heimska
- Trump: ESB hefur komið mjög illa fram við okkur
- Ung kona stungin til bana
- Hlutabréfamarkaðir í Asíu réttu úr kútnum
- Trump fær að nota neyðarlög úr stríði í bili
- Fyrsta barnið sem fæðist í Bretlandi eftir legígræðslu
- ESB leggur til 25% hefndartolla á ýmsar vörur
- Trump: Gasa er ótrúleg fasteign
- Mjög stór fundur bókaður með Írönum
Fólk
- Harry Bretaprins fyrir dómstólum
- Gladdi afa sinn með brjálæðislega flottu olíuverki
- Molly-Mae Hague hefur hagnast gríðarlega
- Post Malone á stefnumóti í París
- Komin með nóg af umræðu um tennurnar
- Sneri aftur á samfélagsmiðla eftir langt hlé
- Corden gagnrýndur fyrir óviðeigandi brandara
- Mun bylta tilvist fólks á næstu árum
- Harry prins ekki ánægður með myndbirtingar af börnunum
- Fer að stela frá vinum sínum
Viðskipti
- Sameinað félag Íslenskra verðbréfa hefur starfsemi
- Líklega undanþágur frá tollum
- Kauphöllin hækkar við opnun
- Skuldabréfafjárfestar bjartsýnir
- Hátt í 400 milljarðar í markaðsvirði fuðrað upp
- Erling nýr fjármálastjóri OK
- Bandarískur markaður í rússíbana
- Sjálfbærnin ekki kvöð heldur áskorun
- Sveiflur á mörkuðum vegna upplýsingaóreiðu
- Hlutabréfaverð taka högg í morgunsárið vestanhafs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.