2.9.2010 | 16:14
Breyttar forsendur eða missti órlega deildin exportbaukinn ofan í hugsjónakaffið sitt?
Í gær eða fyrradag, fullyrti Ögmundur Jónasson, meintur leiðtogi órólegu deildar Vinstri hreyfingar græns framboðs, að sér væri óhætt að setjast að nýju í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Icesavedeilan væri komin í ásættanlegan farveg".
Fréttir af samningafundum í deilunni benda hins vegar til þess að ekkert hafi breyst. Enn sé ekkert í boði, en farsæl lausn Félaga Svavars, er hann hespaði af fyrir rúmu ári, svo hann kæmist í sumarfrí á tilsettum tíma. Sama lausn og yfir 90% þeirra er tóku þátt í þjóðaratkvæðisgreiðslu þann 6. mars sl. Það eina sem að kann að hafa breyst, er það að gömlu nýlenduherranir, bjóða nú vaxtaafslátt á ólögvarðar kröfur sínar. Enn mun ríkisábyrgðar vera þörf, þrátt fyrir að slík ríkisábyrgð sé óheimil, samkvæmt regluverki ESB.
Eina breytingin er í raun sú, að nú er íslensku þjóðinni, boðið það að vera lamin í hausinn með naglaspytu með 3ja tommu nagla í, í stað fjögurra tommu nagla.
Séu þetta þessar breyttu forsendur og farvegur sem Ögmundur talaði um, þá eru þær breytingar ekki að sjá varðandi Icesave. Breytingarnar hljóta því að liggja í þverrandi styrkleika, svokallaðs hugsjónakaffis órólegu deildar Vinstri grænna. Er engu líka en að einhver hafi misst export-baukinn ofan í hugsjónakaffið við síðustu uppáhellingu.
Íslendingar greiði vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum bara vona að Ögmundur hafi ekki "púllað" Steingrím á þetta, þ.e. selja allar sínar hugsjónir fyrir ráðherra stólinn.!
Halldór Björgvin Jóhannsson, 2.9.2010 kl. 16:31
Sælir það sem þeir gerðu hjá stjórninni var að kaupa sér atkvæði sjáið bara hvað Ögmundur verður þægur í framtíðinni!
Sigurður Haraldsson, 3.9.2010 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.