30.8.2010 | 13:36
Er hugtakið "óháður álitsgjafi" gallað vörumerki?
Sama hvað Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra berst um við að afneita óeðlilegum afskiptum sínum af ráðningarferlinu, hjá Íbúðalánasjóði, þá tala staðreyndir málsins sínu máli og allt tal Árna um afskiptaleysi sitt, ekkert annað en lýgi. En það þarf reyndar ekki að koma á óvart, enda virðist það vera viðbrögðin hjá ráðherrum þessarar ríkisstjórnar, að ljúga sig frekar út úr þeim vandamálum, sem að þeim steðja, frekar en að leysa þau.
Staðreynd no. 1. Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað með atkvæðum fjörgurra stjórnarmanna af fimm að ráða Astu H. Bragadóttur í starf framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs.
Staðreynd no. 2. Jóhann Ársællsson, fulltrui Samfylkingar í stjórn sjóðsins, sá er greiddi ráðningu Astu ekki atkvæði sitt, bað stjórnina um viku frest, áður en greint yrði frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra ÍLS. Jóhann hafði svo í kjölfarið samband við Árna Pál og greindi honum frá niðurstöðu fudnarins og í gang fór leikritið um valnefndina.
Allt þetta leikrít og reyndar önnur þar sem félagsmálaráðherra og flokkur hans leika stórt hlutverk í eru svo ástæða þeirrar fyrirsagnar er bloggið prýðir. Það er þá kannski ekki seinna vænna en að skrifa eitthvað um efni fyrirsagnarinnar..........................
Það er ekki nema mánuður frá síðustu hremmingum Árna Páls, vegna ráðninga í opinber embætti. Í öllum þeim hremmingum, þögðu "óháðu" álitsgjafarnir eins og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirs. Í klúrðinu vegna Runólfs skýldi Árni sér bak við það, að lögum samkvæmt, þá hafi skuldastaða manna ekki áhrif á embættishæfi manna. Það má vel vera að svo sé. En Umboðsmaður skuldara, er ekki bara eitthvað embætti, heldur aðili sem að "hjóla" þarf í bankana fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Þá er ekki gott ef umboðsmaðurinn, á kannski fortíð, um að hafa notið óæskilegrar greiðasemi bankana. Í tilfellum líkum þessum, hefur Dr. Sigurbjörg oftar en ekki verið fyrst á vettvang og veifað "flaggi" þröngrar lagahyggju. Þar sem ráðherra hefði mátt vera ljós fortíð Runólf og hefði því átt að grafa betur ofan í hana, áður en hann skipaði Runólf eða ekki. En Dr. Sigurbjörg kaus að þegja................
En Dr. Sigurbjörg þagði ekki lengi.................. Nokkrum dögum síðar, varð stjórn Íslandsstofu það á að ganga fram hjá bróður Árna Páls við ráðningu forstjórna og ekki nóg með það, stjórnin dirfðist til þess að boða ekki, Þórólf, bróðir Árna í viðtal.......... Heldur réð stjórnin mann sem hafði verið starfandi forstjóri Íslandsstofu og kynnt sig sem slíkur.
Þetta allt saman þótti Dr. Sigurbjörgu, afar óviðeigandi og klassískt dæmi um "þrönga lagahyggju", þar sem stjórn Íslandsstofu, ræddi ekki við fleiri umsækjendur, en þá einstaklinga, sem hún taldi hæfa í starfið og vildi vinna með. Í kjölfarið fóru svo blogglúðrar Samfylkingar að benda á Rotary-tengsl manna á milli og menn áttu vart orð yfir annari eins spillingu og að ráða Jón Ásbergsson í starf forstjóra Íslandsstofu..................
Vegna afskipta ráðherra af ráðningarferlinu, hefur stjórn Íbúðalánasjóðs ekki tekist að ráða nýjan framkvæmdastjóra, þó svo að nýr framkvæmdastjóri, hefði átt að hefja störf fyrir tveimur mánuðum............. Slíkar æfingar og stjórnsýslunauðganir, virðast hins vegar ekkert raska ró, Dr. Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur, stjónsýslufræðings............
![]() |
Segist ekki hafa tekið afstöðu til umsækjenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.