14.8.2010 | 14:23
"Þetta reddast"
Það sem drífur þessa ríkisstjórn og fylgismenn hennar áfram, er hið margnotaða mottó, "þetta reddast".
Steingrímur, kvittar undir Icesave, svo Félagi Svavar, komist í sumarfrí, vitandi það, að hann hefur ekki þingmeirihluta á bakvið sig í málinu.... "En það reddast", líklega hægt að "berja" einhvern til hlýðni, semja eða breyta frumvarpi.
ESB umsókn, samþykkt af flestum þingmönnum Vg, ekki samkvæmt stefnuskrá Vg, en jú "þetta reddast", þvælumst bara fyrir og tölum gegn inngöngu þegar þar að kemur. Ríkisstjórninni allt.
Icesave, part 2 afgreitt á Alþingi. Fjorir þingmenn Vg andvígir, en tveir ganga úr skaftinu, þar sem "hugsanlega" gæti forsetinn, skotið málinu til þjóðarinnar,"það reddast" þar.
Lögfræðiálit vegna gengistryggðralána. Best að gera ekki neitt. Samningaviðræður við kröfuhafa, gætu komist í uppnám. Fjölskyldur að missa húsin sín? Ha er það? Nei það hlýtur að reddast.............
Upp kemur Magma-mál, síðsumars 2009. Vinstri grænir rísa upp á afturlappirnar og heimta lög á Magma. Samfylking neitar. Steingímur hugsar með sjálfum sér þetta reddast", kannski get ég skrapað sama aur fyrir HS-Orku úr Ríkissjóði, eða bara látið lífeyrissjóðina kaupa heila klabbið. Hvorugt gengur upp. Kaup Magma á HS- Orku ganga í gegn. Nefnd um erlenda fjárfestingu, endurtekur úrskurð sem hún hafði áður birt. Magma viðskipti skulu standa. Vinstri grænir aftur á afturlappirnar. Núna skal öllu Magmadæminu rift, annars stjórnarslit. Vandanum skotið til nýskipaðrar nefndar, svokallaðrar Magmanefndar". Ekki beint til þess að leysa málið, enda skal nefndin bara gefa leiðbeinandi úrskurð. Ekkert annað í boði, enda Magma-ferlinu ekki snúið nema með dómsúrskurði, eða lagasetningu.
En á meðan Magmanefndin" undirbýr leiðbeinandi" álit sitt, krossleggja stjórnarflokkarnir fingur og hugsa með sér: Þetta reddast".
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.