Leita í fréttum mbl.is

Banvæn eiturnaðra spunans.

Við lok búsáhaldabytlingar, tók við minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna með stuðningi Framsóknar. 

 Á sömu stundu byrjaði "naðran" að spinna það inn í vitund þjóðarinnar, að þessir vondu menn er við völd voru, hafi grafið þjóðinni djúpar grafir. Nýjum stjórnvöldum hafði hins vegar tekist að forða þjóðinni frá því að falla í gröfina.  Slíka menn skildi þjóðin því aldrei aftur kjósa, er grafa þjóðinni grafir.

 Að loknum kosningum tók við meirihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, svo kölluð "Norræn velferðarstjórn".  

Sú stjórn tók hins vegar við það "gímulaust" að kviksetja þjóðina í þá gröf er fyrri stjórnvöld höfðu grafið  og stendur sú kviksetning yfir enn.  Á meðan spinnur "naðran" sem aldrei fyrr. Orð "nöðrunar" núna, er hún reynir að hvísla inn í undirmeðvitund þjóðarinnar eru: "Ykkur býðst ekkert betra en þið hafið nú þegar".

Á meðan stendur þjóðin í drullu upp að öxlum og enn er mokað yfir hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband