9.8.2010 | 21:16
Nefnd enn starfandi, ţó veriđ sé ađ rannsaka fyrri störf hennar.
Nefnd viđskiptaráđherra um erlenda fjárfestingu, sem međal annars gaf í tví eđa ţrígang, frá sér sömu niđurstöđu, vegna Magma og sćtir rannsókn, "sáttanefndar" stjórnarflokkana, er enn starfandi óbreytt.
Ţađ hlýtur ađ leiđa hugann ađ ţví hvort ríkisstjórnin meini eitthvađ "sérstakt" međ ţessari rannsókn sem svokölluđ "sátt" stjórnarflokkana í Magma-málinu, kveđur á um. Hvort ađ áćtlunin sé ekki eftir sem áđur, ađ leyfa Magma ađ fá sínu fram og ţetta svokallađa "rannsóknarferli" sé bara, enn einn leikţátturinn sem Skjaldborgarleikhúsiđ setur á fjalirnar?
Ţegar nefnd um erlenda fjárfestingu gaf sín fyrri álit, vegna Magma, fyrir ári síđan, var vitađ um frekari fjárfestingaráform Magma hér á landi. Ţađ ţurfti ţví ekki ađ koma neinum á óvart ađ ţessi nefnd, gaf samskonar álit, vegna síđustu viđskipta Magma hér, enda ennţá sömu lög hér í gildi, er fyrri álit voru gefin.
Óbreyttir ţingmenn Vg segjast margoft hafa brýnt ráđherra flokksins, um ađ leggja til lagabreytingu í ríkisstjórn, síđan nefndin gaf sín fyrstu álit vegna Magma. Ţađ er ţví eingöngu tvennt sem kemur til greina, ţ.e. ađ ráđherrar flokksins hafi óhlýđnast samţykktum eigin ţingflokks, eđa ţá ađ ţeir hafi látiđ "máliđ" niđur falla, eftir ađ " kattatemjarinn" Jóhanna "hvćsti" á ţá og hótađi ţeim í hundrađasta skipti stjórnarslitum. Sofandaháttur og linkind ráđherra og ţingmanna Vinstri grćnna í ţessu máli er ţví algjör og ábyrgđ ţeirra, engu minni í málinu, ţrátt fyrir nýtilkomiđ andóf og ađ fulltrúi ţeirra í nefndinni, hafi skilađ séráliti, ásamt fulltrúa Hreyfingarinnar.
Fáranleikinn í ţessari farsauppfćrslu rís svo upp í nýjar hćđir, ţegar ţessi sama nefnd og Sveinn Margeisson, má ekki rannsaka, vegna tengsla sinna viđ formann nefndarinnar, er faliđ ađ rannsaka eignarhald útlendinga í íslenskum sjávarútvegi. Eđa er ţessi rannsókn nefndarinnar á eignarhaldi útlendinga í íslenskum sjávarútvegi bara enn eitt límiđ, til ađ líma saman mölbrotiđ ríkisstjórnarsamstarf?
![]() |
Birtir minnisblađ um Svein |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Embćttismađur drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embćtti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa ađgerđir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara međ 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slćmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
Fólk
- Mćtti einsamall á frumsýningu
- Russell Brand ákćrđur fyrir nauđgun
- Tveir sona Beckham-hjónanna eiga í miklum í deilum
- Eignađist sitt fjórđa barn međ ađstođ stađgöngumóđur
- Vissi alltaf ađ ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í ađalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa fariđ frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.