9.8.2010 | 21:16
Nefnd enn starfandi, þó verið sé að rannsaka fyrri störf hennar.
Nefnd viðskiptaráðherra um erlenda fjárfestingu, sem meðal annars gaf í tví eða þrígang, frá sér sömu niðurstöðu, vegna Magma og sætir rannsókn, "sáttanefndar" stjórnarflokkana, er enn starfandi óbreytt.
Það hlýtur að leiða hugann að því hvort ríkisstjórnin meini eitthvað "sérstakt" með þessari rannsókn sem svokölluð "sátt" stjórnarflokkana í Magma-málinu, kveður á um. Hvort að áætlunin sé ekki eftir sem áður, að leyfa Magma að fá sínu fram og þetta svokallaða "rannsóknarferli" sé bara, enn einn leikþátturinn sem Skjaldborgarleikhúsið setur á fjalirnar?
Þegar nefnd um erlenda fjárfestingu gaf sín fyrri álit, vegna Magma, fyrir ári síðan, var vitað um frekari fjárfestingaráform Magma hér á landi. Það þurfti því ekki að koma neinum á óvart að þessi nefnd, gaf samskonar álit, vegna síðustu viðskipta Magma hér, enda ennþá sömu lög hér í gildi, er fyrri álit voru gefin.
Óbreyttir þingmenn Vg segjast margoft hafa brýnt ráðherra flokksins, um að leggja til lagabreytingu í ríkisstjórn, síðan nefndin gaf sín fyrstu álit vegna Magma. Það er því eingöngu tvennt sem kemur til greina, þ.e. að ráðherrar flokksins hafi óhlýðnast samþykktum eigin þingflokks, eða þá að þeir hafi látið "málið" niður falla, eftir að " kattatemjarinn" Jóhanna "hvæsti" á þá og hótaði þeim í hundraðasta skipti stjórnarslitum. Sofandaháttur og linkind ráðherra og þingmanna Vinstri grænna í þessu máli er því algjör og ábyrgð þeirra, engu minni í málinu, þrátt fyrir nýtilkomið andóf og að fulltrúi þeirra í nefndinni, hafi skilað séráliti, ásamt fulltrúa Hreyfingarinnar.
Fáranleikinn í þessari farsauppfærslu rís svo upp í nýjar hæðir, þegar þessi sama nefnd og Sveinn Margeisson, má ekki rannsaka, vegna tengsla sinna við formann nefndarinnar, er falið að rannsaka eignarhald útlendinga í íslenskum sjávarútvegi. Eða er þessi rannsókn nefndarinnar á eignarhaldi útlendinga í íslenskum sjávarútvegi bara enn eitt límið, til að líma saman mölbrotið ríkisstjórnarsamstarf?
Birtir minnisblað um Svein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.