Í Kastljós þætti kvöldsins var rætt við Katrínu Julíusdóttur, iðnaðarráðherra. Ein við mátti búast fór djúgur hluti viðtalsins, í hið margrædda Magmamál. Á máli Katrínar var vart að merkja að hún sæti í þeirri ríkisstjórn er hélt blaðamannafund 27. júlí sl. þar sem samkomulag um að setja málið í ákveðið ferli.
Talaði Katrín nokkurn vegin á þann hátt, varðandi málið og hún hefur alltaf gert, síðan það sem að hún kallaði "upphlaup" samstarfsflokksins í ríkisstjórn hófst. Notaði Katrín meira að segja orðið "uppnám" í viðtalinu, en dró svo í land í næstu setningu á eftir.
Á máli Katrínar í viðtalinu, mátti ekki annað heyra en, að henni þætti ekkert athugavert eða grunsamlegt við allt þetta ferli, þrátt fyrir að yfirlýsing þeirrar ríkisstjórnar er hún situr í, hafi ályktað á þeim nótum. Mátti það skilja helst á orðum hennar að sér þætti það bara besta mál að Magmamálið færi bara þá leið, sem áætluð var, fyrir inngrip ríkisstjórnarinnar. En bætti svo reyndar við því sem að hún hafði áður sagt, að sér þætti leigutími Magma fulllangur og jafnvel jaðra við lögbrot, hvernig sem hægt er að finna lögbrot út úr einhverju, sem er innan lagarammans, þó svo það sé í efri mörkum hans. Eins talaði hún um forkaupsrétt ríkissjóðs, þegar og ef að ríkissjóður hefði einhvern tíman efni á slíku. það gæti reyndar orðið langur tími þangað til að það gæti gengið eftir, fari svo að Ríkissjóður fái nýeinkavædda bankana í fangið aftur, í kjölfar komandi Hæstaréttardóms.
Upplifun mín af þessu viðtali við Katrínu, var því sú, að annað hvort er hún ekki sátt við þessa lausn stjórnarflokkana, eða þá að þessi lausn stjórnarflokkana sé í rauninni ekki lausn, heldur miklu fremur, biðleikur.
Reyndar er sú staðreynd borðleggjandi, að með hverjum deginum sem líður, þá veikist vonin um lausn á þessu máli í sátt við þjóðina. Einnig er það borðleggjandi, að þessi sátt ríkisstjórnarinnar, hefði mátt vera ári fyrr á ferðinni, þegar áform Magma voru ljós orðin, en ekki eftir að áform Magma eru nánast frágengin og kláruð.
Sagan segir svo að Vinstri grænir hafi um þetta leyti í fyrra, krafist þess í ríkisstjórn, að í gang færi ferli, áþekkt því sem nýjasta útspil stjórnarinnar er í Magmamálinu, en Samfylkingin, hafnað slíku. Hafa þingmenn Vinstri grænna staðfest þá sögu. Sú saga styrkir kannski þá tilfinningu sem ég hafði fyrir viðtalinu við Katrínu. Og viðtalið staðfestir þá tilfinningu margra, að Samfylkingin hafi gert þessa sátt við samstarfsflokkinn, með hálfum huga eða þá af neyð til þess að halda þessari verklitlu og óstarfshæfu ríkisstjórn, við völd eitthvað fram á haustið, þjóðinni til frekara tjórns en orðið er.
Hvað þingmenn og ráðherra Vinstri grænna varðar, þá er skömmin þeirra að hafa sofnað á vaktinni síðast liðið haust, og þumbast sofandi að feigðarósi í Magmamálinu.
Samfylkingin heldur sig hins vegar í 2007- módeli sínu, með sitt útrásar og auðmannadekur með auðlindaafsalsívafi.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.