4.8.2010 | 09:31
Verið að "teikna" upp glansmynd af Íslandi, ef Hæstiréttur, tekur vægt á fjármálafyrirtækjum?
Í kynningarefni frá Fjárfestingarstofu, ætluðu erlendum áhugasömum fjárfestum, er sagt að gjaldeyrishöftin verði afnumin að fullu í lok nóvember á þessu ári. Þeim upplýsingum er slegið fram, þrátt fyrir að, í það minnsta opinber viðbrögð, efnahags og viðskiptaráðherra, bendi ekki til annars, en að þau verði við lýði, að einhverju marki út næsta ár.
Það væri auðvitað frábært, ef að gjaldeyrishöftunum yrði rift sem fyrst. En það væri hins vegar jafnslæmt og það yrði frábært að losna við höftin, ef að Fjárfestingarstofa, er að senda rangar upplýsingar út í heim, í því skyni að lokka hingað, erlenda fjárfesta. Slíkar blekkingar koma nær undantekningarlaust í bakið á mönnum.
Seðlabankastjóri, lét hafa það eftir sér fyrir skömmu, í viðtali vegna gengislánana, að "undirliggjandi" þættir í efnahagslífinu, bentu til að nú væri leiðin bara upp á við.
Einnig notar Steingrímur J. hvert tækifæri til þess, að hrósa sjálfum sér, fyrir "stólpabúmennsku" í fjármálaráðuneytinu, ef hann þarf ekki að sóa tækifærinu í að "réttlæta" sofandahátt, eigin flokks á "Magma-vaktinni".
Það er þá allt eins spurning, hvort að menn og konur í stjórnsýslunni, séu ekki í rólegheitunum, að teikna upp mynd, af "fyrirmyndarástandi". Þessari mynd verður svo haldið á lofti, er hun verður fullgerð, sem "Grýlu" á Hæstarétt, þegar hylla fer undir dóm hans, varðandi lögmæti fleiri gengislána og uppgjörsvaxta á þeim.
Þá verði því haldið á lofti að þessi "nýteiknaða" mynd, geti ekki orðið að veruleika, nema Hæstiréttur taki eins vægt á fjármálafyrirtækjunum og kostur er.
Höftin afnumin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.