Leita í fréttum mbl.is

Umboðsmaður skuldara, fokheld stofnun?

Furðulegt það sem kemur fram í frétt þeirri er "bloggið" hangir við, að nú sé leitað logandi ljósi að einhverjum til þess að opna sjoppuna í fyrramálið.  Það hlýtur að vekja upp þá spurningu, hvort að ekki hafi verið búið að "stofna" embættið, að öðru leyti en þvi að úthluta Runólfi bitlingnum?

Var ekki búið að stofna þetta embætti samkvæmt lögum?  Var virkilega ekkert í þeim lögum um það, hver væri staðgengill forstjóra í forföllum hans?  Eða átti eftir að ráða "faglega" einhvern í djobbið?

 En líklegast væri nú best að Árni Páll opnaði bara sjoppuna sjálfur í fyrramálið og hlustaði aðeins ofan í fólkið, sem að hann hefur "hummað" fram af sér að hjálpa í rúmlega ár.


mbl.is Leita að staðgengli Runólfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir það,

Árni Páll opni sjoppuna í fyrramálið og ræði aðeins við skuldara landsins = almenningur !

Kannski er það síðasti séns fyrir hann til að opna augun

Neytandi (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1804

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband