23.7.2010 | 18:05
Samfylkingin að gera upp "gamlan greiða"?
Skildi Samfylkingin, með skipun Runólfs vera að launa honum þann greiða, að taka við Bryndísi Hlöðversdóttur, sem kennara á Bifröst?
Eftir þingkosningar 2003, þar sem Samfylkingin ætlaði að brjótast til valda í "boði" Baugs, með Ingibjörgu Sólrúnu í fararbroddi, sem forsætisráðherraefni flokksins. Árangur Samfylkingarinnar og Ingibjargar í þeim kosningum, varð svo ekki meiri en svo, að það baráttusæti, sem "forætisráðherraefnið " tók, skilaði ekki "forsætisráðherraefninu" þingsæti. Því "þurfti" Bryndís að víkja. Það gefur enginn íslenskur pólitískus, eftir þingsæti, baráttulaust, nema eitthvað "gott" bjóðist í staðinn.
Ef að síðuritara bregst ekki minnið, þá man hann ekki betur, en að Runólfur hafi hröklast úr embætti rektors á Bifröst, vegna hneykslismáls, tengdu fjármálum. Svo má eflaust eigna honum að töluverðu leiti þann fjárhagsvanda, er Háskólinn á Bifröst er að berjast við, í dag.
En sjálfsagt, gildir það sama um þetta og annað hjá Samfylkingunni, að það sé sama hvaðan "gott" kemur.
Nýr umboðsmaður skuldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.