13.7.2010 | 12:50
Áðurflutt leikrit, komið á ný á "fjalir" Skjaldborgarinnar.
Það hefur verið "rauður þráður" í sögu þessarar ríkisstjórnar, "Hinnar norrænu velferðar", að þegar fyrir dyrum standa óvinsælar aðgerðir hennar, eins og skattahækkanir og niðurskurður, birta nógu "svartar" spár eða áætlanir, um það hversu mikið þurfi að hækka skatta eða skera niður.
Svo þegar loks kemur að ákvörðunnartöku, þá hafa skattar nær undantekningalaust, hækkað "minna" en "svörtustu" spár og áætlanir gerðu ráð fyrir. Eins hefur niðurskurður oftast nær orðið minni, en upphaflega stóð til.
Þegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, eru svo loks kynntar almúganum, þá birtist Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, og tilkynnir "lýðnum" það, með "montblik" í augum, að þó svo landsmenn þurfi að taka á sig, enn og aftur ágjöf, þá megi það þakka "styrkri" efnahagsstjórn ríkisstjórnarinnar, að ágjöfin varð ekki meiri.
Lýðnum er svo "ætlað" að taka andköf af hrifningu og fyllast þakklæti yfir "snilld" Skjaldborgarparsins, sem leitt hefur þjóðina til enn einnar "farsællar lausnar" á þeim mikla vanda sem annars hefði blasað við, ef þjóðin nyti ekki þessar "takmarkalausu" snilldar þeirra "skötuhjúa" við stýri Þjóðarskútunnar.
Tjaldið fellur.
Útilokar ekki skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðlega Jóhanna hefur ekki einungis séð til þess að fólk sé ekki með óþarflega háar tekjur, heldur stefnir hún nú hraðbyr að því að fólk verði ekki gáfaðra en gamlar úrsérgengnar flugfreyjur.
"Dumming down" a la Jude Apartow (Idiocracy)
Óskar Guðmundsson, 13.7.2010 kl. 13:21
Ég verð að segja að ef þú Herðir nógu lengi að, kafnar sjúklingurinn. Einhvern vegin áttar þetta lið sig ekki á því að það er lítið annað en ryk og köngulóarvefir eftir í buddum landsmanna. Feitu bitarnir eru löngu fluttir úr landi og hinir sem eitthvað eiga eftir flýa land eins og rottur sökkvandi skip. Þeir einu sem eftir verða eru þeir sem bundnir eru vistarbandi óseljanlegra skudumhlaðinna eigna nær tekjulausir af skattpíningu. Bráðu verður læknislaust hér á landi vegna þess að launakjörin bjóðast langtubetri annarstaðar, sama má segja um hjúkrunarmenntaða. Hvar á þessi fásinna að enda? Skatturin af engu er enginn sama hvað álagningar procentan er há.
kallpungur, 13.7.2010 kl. 13:31
Eins og ég segi.... "vinstra pakk" á við í þessu samhengi. Fólk sem hefur aldrei kynnst velgengi á nokkru sviði. Vill draga fólk í meðalmennsku og fylgjandi því að allir hafi það jafn skítt og að það sé ljótt að ganga vel og hagnast.
Helgi Már Bjarnason, 13.7.2010 kl. 21:36
Eigum við ekki að leyfa þeim að hækka skattana áður en við skömmum þau fyrir það?
Dingli, 14.7.2010 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.