24.6.2010 | 15:44
Framkvæmdavaldið, segir Hæstarétti fyrir verkum.
Það getur ekki verið annað en eindæmi í lýðræðisríki, með þrískipt vald, að framkvæmdavaldið sé að segja dómsvaldinu fyrir verkum.
Stjórnvöld eru með þessu, bæði að setja Hæstarétt í óviðunandi stöðu, auk þess sem að vegið er að trúverðugleika Hæstaréttar. Til þess að sátt náist í þjóðfélaginu, eftir að rannsóknum og dómsmálum lýkur, þarf Hæstiréttur á öllum þeim trúverðugleika að halda, sem hann getur haft.
Það er í rauninni, verið að slá ryki í augum almennings, með þeim fullyrðingum, að þessi dómur Hæstaréttar skilji eftir sig fleiri spurningar en svör.
Í þessum tveimur málum sem dæmt hefur verið í, eru þeir samningar sem eru efnislega eins og þeir samningar, sem dómsmálið varð til út af, löglegir að öllu leyti nema því, að óheimilt var að gengistryggja þá. Þá stendur eftir að samningurinn glidir, eins og hann er, án gengistryggingar. Allt annað varðandi samningana er löglegt og ekki Hæstaréttar, eða annara dómsstiga að breyta þeim á einn eða annan hátt. Alveg óháð stöðu lánafyrirtækjana, eða ríkissjóðs.
Stjórnvöld gætu eflaust sett ný lög sem kveða á um aðra vexti, en standa í samningunum, en spurning er hvort að slík lög stæðust skoðun, gagnvart EES tilskipunum, eða þá jafnvel mannréttindum.
Samningsvextir haldist ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem trúað er fyrir stöðum eins og Seðlabankastjóra og Viðskiptaráðherra ættu að hafa vit til að greina á milli þess sem þeir eiga að segja og þess sem þeir eiga að halda fyrir sig.
Kjartan Sigurgeirsson, 24.6.2010 kl. 16:34
Góðir
Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.