18.5.2010 | 20:49
Vekjum Jóhönnu (Vekjum Reykjavík).
Auðvitað hentar Degi B. ekki stefna þeirrar ríkisstjórnar, sem hann átti drjúgan þátt í að skapa, sem formaður annars stjórnarflokksins. Dagur B. er í bullandi kosningabaráttu fyrir borgarstjórnarkosningar og þá er ekki tími raunsærra viðmiða. Þá er (að mati Dags), tími innistæðulausra loforða um aukin hagvöxt í borginni, minnkandi atvinnuleysi og auknar framkvæmdir, fyrir lánsfé.
Dagur veit líka að það styttist óðum sá tími sem Jóhanna Sigurðardóttir á eftir sem formaður Samfylkingarinnar og hann ætlar sér þá að taka við sem formaður flokksins.
Dagur veit líka að það verða þingkosningar eftir tvö ár og þá ætlar Dagur í landsmálin, helst sem formaður flokksins.
Dagur veit því að hann þarf ekki, þegar næst verður kosið til borgarstjórnar, vorið 2014, að svara fyrir öll brostnu loforðin, hækkanir á útsvari og hækkanir þjóustugjalda borgarinnar.
Dagur veit líka að nái hann ekki árangri í þessum kosningum, þá rennur formannsembættið honum úr greipum. Hans eina von, til þess að komast í landsmálin og i formannsstólinn, er því að sem flestir kaupi þessi innistæðulausu loforð hans og "asnist" til að merkja X-S á kjörseðilinn sinn.
Dagur gagnrýnir Árna Pál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur skorar ekki 29. maí.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.