24.4.2010 | 17:49
Stjónrarsamstarfið eða iðnaðarnefnd að tefja?
Mér finnst það alls ekki sjálfgefið að aðkoma Björgólfs Thor að gagnaverinu, sé aðal ásteitingarsteinninn í ákvörunnarferlinu fyrir framkvæmdinni.
Björgólfur er vissulega einn aðalþátttakandinn í hruni bankana hér, en er kannski ekki "velkominn" að borðinu af siðferðislegum ástæðum. Ástæðum sem væri eflaust hægt að "breyta" á þann hátt að þessi erlendi virti fjárfestir sem kemur að málinu með Novator, fyrirtæki Björgólfs Thors, finni annan fjárfesti.
Björgólfur Thor er enn í fyrirtækjarekstri á Íslandi þrátt fyrir allt. Hann á hlut í CCP, á Novasímafyrirtæki og Actavis, alla vega ennþá.
Það væri jú spurning um "siðferði" væri honum veitt aðkoma að málinu, en ég held samt að það sé ekki málið.
Innan iðnaðarnefndar og reyndar annara nefnda þingsins, sem fjalla um þá fjárfestinarkosti sem í boði eru á Suðurnesjum, er að ég hygg meirihluti fyrir. Sá meirihluti er bara meðal þingmanna stjórnarflokkana, heldur allra flokka, nema Vinstri grænna og þess vegna er þessi fjárfesting sem og aðrar í gíslingu stjórnarsamstarfsins, frekar en að menn séu að "velta" aðkomu Björgólfs, eitthvað stórkostlega fyrir sér.
Hugmynd uppi um að Novator njóti ekki arðgreiðslna af Verne | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.