Leita í fréttum mbl.is

Er íslenskufræðingurinn ekki læs á íslensku?

Á Smugunni er eftirfarandi haft eftir Merði Árnasyni, íslenskufræðingi og þingmanni Samfylkingar:

 

‎" Staðan í því máli er gjörbreytt eftir að 84 prósent kjósenda greiddu atkvæði með þjóðareign á auðlindunum þannig að allir eigi möguleika á nýtingu, enda komi fyrir fullt gjald."

Auðvitað tekst íslenskufræðingnum Merði Árnasyni að rangtúlka eða misskilja íslenskan texta á íslenskum kjörseðli.

Á kjörseðlinum var einungis spurt hvort "eitthvað" auðlindaákvæði ætti að vera í nýrri stjórnarskrá. En ekki hvort að tillaga stjórnlagaráðs að auðlindaákvæði ætti að vera í nýrri stjórnarskrá. 

 

 

En hins vegar er löngu ljóst að mottó Marðar í pólitík er: "Sannara er það er hentar betur". 


mbl.is „Getum ekki verið þær druslur og lufsur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þið eruð ótrúlegir sjálfstæðismenn þegar kemur að því að verja kvótagreifana á kostnað fólksins í landinu og hinar dreyfðu byggðir.  Vonandi hlustar fólkið á þennan málflutning ykkar og staldrar við.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband