Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Enn einn smánarbletturinn á sögu Alţingis!

http://www.ruv.is/frett/saksoknari-of-kappsamur-i-mali-geirs

Landsdómsmáliđ verđur ţeim til ćvarandi skammar sem ađ ţví stóđu.

"Niđurstađan er sú ađ mál Geirs sé ekki í samrćmi viđ sýn nefndarinnar á refsiábyrgđ pólitískt kjörinna fulltrúa."

"Fulltrúi Íslands í Evrópuráđsnefndinni er Ţuríđur Backman, fyrrverandi ţingmađur Vinstri grćnna. Hún skilađi ein séráliti ţar sem hún lýsti sig ósammála niđurstöđum nefndarinnar."

Enda var hún ein ţeirra er greiddu málinu atkvćđi á sínum tíma.  Auk ţess sem hún greiddi götu ţess ađ tillaga um afturköllun ákćrunnar yrđi ekki tekin til efnislegrar afgreiđslu í ţinginu.

Enginn ţeirra sem stóđu ađ málinu á sér ađrar málsbćtur, en ađ hafa látiđ hatriđ og heiftina ráđa för í málinu.  Slíkar málsbćtur eru ţó vart teknar gildar sé til ţess litiđ ađ um löggjafarţing ţjóđarinnar er ađ rćđa.
 
Auk ţess sem ađ ţeim stóđ til bođa ađ draga ákćruna til baka.  Ţegar ljóst mátti hafa veriđ ađ líkur á sakfellingu voru nánast engar.

Ţađ var hins vegar liđur í ţví ađ halda fyrrverandi ríkisstjórn saman, ađ leggja til og samţykkja.  Ađ tillögunni  um afturköllun ákćrunar  yrđi vísađ frá í ţinginu.

Skýrslan hlýtur svo ađ verđa mikilvćgt gagn í málarekstri Geirs fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu og auka líkur ţess ađ hann fái ţar uppreisn ćru.

En hinir smánarlegu ţingmenn er ákćrđu hann, fái hins vegar, ćvarandi skömm og lítilmennsku sína stađfesta međ dómi.


Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband