Leita í fréttum mbl.is

Fyrirgefur Stefán Pálsson ţeim Jóhönnu og Steingrími fyrir Líbýjustríđiđ?

Hinn vinstri grćni formađur Samtaka hernađarandstćđinga (áđur herstöđvarandstćđinga), Stefán Pálsson fer mikinn á Smugunni.  Hann reynir ekki bara ađ gera ţá Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson ábyrga fyrir Íraksstríđinu, vegna stuđnings ţeirra viđ ţćr ađgerđir.  Heldur notar hann einnig ummćli forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til ţess ađ gera hann einnig ábyrgan fyrir sama stríđi.

http://blogg.smugan.is/stefan/2012/06/16/forsetinn-og-stridid/?fb_comment_id=fbc_10151842557585722_33764756_10151843320665722#f974849c8 

Ţađ vita ţađ allir sem ţađ vilja vita og líklegast Stefán líka, ađ Íraksstríđiđ hefđi veriđ háđ, hvort sem Davíđ og Halldór hefđu lýst stuđningi viđ ţćr ađgerđir eđa ekki.   Enda komu íslensk stjórnvöld ekki ađ ákvarđanatökum  um ţađ stríđ.

Hins vegar vita ţađ allir sem ţađ vilja vita og líklegast Stefán líka, ađ núverandi stjórnvöld sem Stefán styđur sjálfur, veitti NATO heimild til ţess ađ hefja loftárásir á Líbyu, međ ţví ađ beita ekki neitunarvaldi sínu innan NATO.

Jafn greindur mađur og Stefán Pálsson er, hlýtur ađ sjá muninn á ţessum tveimur ákvörđunum íslenskra stjórnvalda og alţjóđlegu vćgi ţeirra.  Sú fyrri breytti litlu í heildarmyndinni, en sú síđari var ein af forsendum ţess ađ hćgt var ađ hefja loftárásir á Líbýu.  

Eins hlýtur jafn greindur mađur og Stefán Pálsson, ađ sjá hversu lágt hann leggst í ţví ađ koma höggi á núverandi og líklegast verđandi forseta, međ ţessari smugugrein sinni.  

En hvort ađ hann fyrirgefi sjálfum sér lágkúruna sem ţessi smugugrein opinberar, Davíđ og Halldóri fyrir Íraksstríđiđ eđa ţá Jóhönnu og Steingrími fyrir Líbýustríđiđ, verđur hann ađ eiga viđ sjálfan sig.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki stendur steinn yfir steini í röksemdarfćrslu Stefáns Pálssonar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.6.2012 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband