Leita í fréttum mbl.is

Stutt hugleiðing um "lömunarveiki".

Í umræðum um efnahagshrunið, sem í gang fóru, eftir útkomu Skýrslunar, þá var hugtakinu "lömunarveiki stjórnsýslunar", haldið hátt á lofti.  Fréttamenn tóku auðvitað þátt í þeirri umræðu, starfs sins vegna.

 Það skyldi þó ekki vera að nálægð fréttamanna við "lömunarveikina", hafi smitað þá af veikinni. 

 Í ljósi þess að stjórnvöld virtust  "koma af fjöllum" við Hæstaréttar, varðandi gengistryggð lán og að Jóhanna forsætisráðherra, "kom af fjöllum", varðandi lögfræðiálit LEX og Seðlabankans.  Þá hlýtur að vera nærtækt að spyrja hvort fréttamannastéttin sé haldin þessari "lömunarveiki"?.  Í það minnsta hefur enginn fréttamaður, svo vitað sé, spurt forsætisráðherra, eða annan ráðherra, hvort álitin hafi verið rædd í ríkisstjórn á sínum tíma, úr því að "liðlegheit" Seðlabankans voru ekki meiri en það, að aðeins Gylfa Magnússyni, efnahags og viðskiptaráðherra, voru  afhent þessi gögn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1685

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband