Leita í fréttum mbl.is

Fleygur Samfylkingar í ábyrgð og skyldur ákæruvalds.

Það er ekki hægt að bera landsdómsmálið við nokkuð annað þingmál, eða önnur mál yfirhöfuð.

Í því máli var Alþingi ,,sett" í hlutverk ákæruvaldsins, sem það vissulega er í, þangað til að dómur fellur, eða ekki, eins og er um hvert annað ákæruvald.

Ákæruvaldinu fylgja ýmsar skyldur, eins og t.d. ákæra EKKI, nema það telji að meiri líkur en minni séu á sakfellingu.

Ákæruvaldið, eða hluti þess, á ekki og MÁ EKKI ,,hlífa hluta grunaðra vegna eigin hagsmuna, hvort sem þeir séu pólitískir, eða einhverjir aðrir.

Þó nokkrir þeirra er kusu í þessu landsdómsmáli, með því að ákæra alla, finnst einnig að hluti ákæruvaldsins hafi brugðist skyldum sínum. Þessir aðilar eru því fylgjandi því, að ákæruvaldið taki málið upp og endurskoði afstöðu sína að nýju. Að því leiti sem það er hægt. Að vísu er ekki hægt að endurtaka atkvæðagreiðsluna í heild sinni þar sem, mál hinna þriggja er kosið var um eru fyrnd.

Hins vegar er hægt að leiðrétta, ef vilji stendur til, hluta ,,mistakana" eða öllu heldur þá vanrækslu ákæruvaldsins, að hluti ákæruvaldsins, hafi beitt sér fyrir því að hluta grunaðra hafi verið ,,hlíft" vegna pólitískra hagsmuna.


mbl.is Landsdómsmálið fleygur íhaldsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband